Eruð þið að grínast?

Aldrei skal ég borga 45% skatt, Aldrei, frekar brýt ég öll möguleg lög en að borga 45% skatt,

Sumir segja að það sé svona háir skattar í noregi og danmörku en það er eitt sem það fólk kannski skilur ekki að ef þú skuldar ekki neitt og átt skuldlausar eignir þá borgaru svona mikinn skatt en hins vegar, skuldaru þá borgaru eitthvað í kringum 25% skatt...

ég skal lofa þessar ríkisstjórn stríði ef hækka eigi skatta í 45%...... Stríð skal það þá verða....
mbl.is Ekki meira en 45% skattar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þú sért að misskilja þetta.  Skattar verða 45% af tekjuöflun ríkisins árið 2011 - það þýðir ekki að persónuskattar verði 45%.

Arnfinnur Jónasson (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 07:34

2 Smámynd: Elle_

Ég skildi þetta eins og Arnar og hef þá misskilið þetta líka.

Elle_, 25.6.2009 kl. 07:46

3 identicon

Þeir sem halda að góð lífskjör almennings felist í lágri skattprósentu eru oft að misskilja eitthvað...

Birna (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 07:59

4 identicon

Hann er voða reiður hann Arnar. Ef hann róar sig þá kannski skilur hann þetta og einnig þá staðreynd að það er kreppa. Hann getur þá safnað dósum og selt þær svart ef honum líuður betur með það.

Gestur Páll (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 08:01

5 Smámynd: Elle_

Hann er ekki einn um að vera reiður.  Það er fjöldi fólks.

Elle_, 25.6.2009 kl. 08:08

6 identicon

Þeir sem halda að góð lífskjör almennings felist í hárri skattprósentu eru oft að misskilja eitthvað..

Gunnlaugur Snær Ólafsson (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 08:18

7 identicon

Já, akkúrat, tek undir með Gunnlaugi, undarlegt comment þarna no. 3.

Almennur borgari (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 08:48

8 identicon

Við erum þegar að borga 45% í skatt!

38,5% tekjuskatt + VSK + verðtryggingu= rúm 50% skattur.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 13:37

9 identicon

Var í danmörku f. nokkrum dögum, þar kom fram í blöðum að Danmörk er með hæsta skatt í evrópu, tæp 50%, Svíar voru rétt undir þeim.

Ari (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnar Bergur Guðjónsson

Höfundur

Arnar Bergur Guðjónsson
Arnar Bergur Guðjónsson
Ungur maður sem hefur sínar eigin skoðanir á málefnum líðandi stundar, hvort sem þau eru vitlaus eða ekki :) Er einnig forfallinn fótboltaaðdáandi

Færsluflokkar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Norðurljós yfir Kleifarvatni
  • Silfurský
  • Norðurljós fyrir Gróttu 16 Feb 2010

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband