Getur S1 svarað þessu?

Ætlið þið að hafa sömu dagskránna og er nú þegar, eða eru einhverjar meiriháttar breytingar þar á?

Ætlið þið að hafa 2-3 auglýsingahlé inní þáttum?

Ætlið þið að endursýna allt saman svo um helgar og nokkrum sinnum yfir vikuna?

Til hvers að hafa fréttir og leggja pening í það?

Afhverju ekki að minnka útsendingartímann og fækka þáttum eða öðru sem lítið áhorf er á?

Gerið þið ykkur grein fyrir því að þetta er sjálfsmorð sem þið eruð að fremja?

einnig legg ég til að rúv drulli sér út af auglýsingamarkaði, til hvers var þessi nefskattur annars?


Hvenær fæ ég borgað fyrir að horfa á allar þessar auglýsingar?



mbl.is SkjárEinn verður áskriftarstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dagpeningar...

Steingrímur Skattmann verður að fara út, hann verður að ná sér í dágóðan dagpening.

ekki hefur hann áhyggjur af sínum fjármálum.

hvað með það þó að skattar hækki aðeins....

mbl.is Steingrímur til Tyrklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

3 ár.....nei takk..........

ég sætti mig ekkert við að lengja lánið mitt um 3 ár þegar ég á innan við 2,5 ár eftir af því.

ef þið færið greiðslubyrgðina aftur í maí fyrir ári þá skal ég borga þetta 2,5 ár sem ég á eftir af samningum, en ég kem ekki til að borga 5,5 ár...

bara nei takk.

er félagsmálaráðherra algjör vanviti?

mbl.is Greiðslubyrði allra lána lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Read this IMF

Get the fuck out of my country you International MotherFuckers........................

WE DON´T WAN´T YOU HERE!!!




mbl.is Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Alltaf sama djöfulsins sagan......

Núna er Már Gunga kominn í fílabeinsturninn og segir eins og allir hinir að verðbólga muni væntanlega hjaða ört....

hann þarf ekki að hafa áhyggjur af sínum launum, hann fær þau og hefur vel ofan í sig.

mér finnst Már vera asni....hann er bara eins og hinir sem hafa verið þarna, bara á Replay

ég er kominn með ógeð á þessu skeri...

hvernig nennum við eiginlega að láta taka okkur í rassgatið hvað eftir annað...



mbl.is Már: Þess vænst að verðbólga hjaðni ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stefán Gíslason!

Hvað er þessi maður að gera í íslenska landsliðinu????

hann kom inná þegar 15 mín voru eftir af leiknum og ég fylgdist vel með honum allan þann tíma, og eina sem ég sá hann gera var að hlaupa  í hringi já miðlínunni, hann kom varla við boltann þessar 15 mín, var bara úti á þekju og í rugli.

þessi maður á bara ekki heima í íslenska landsliðinu, hann hefur aldrei náð að sýna neitt af því sem hann hefur getað með sínu félagsliði, hvers vegna ekki að hafa jóa kalla þarna frekar.

bara burt með Stebba....

annars var þetta flottur leikur hjá liðinu, voru bara klaufar að vinna ekki allavega 3-1, mörg góð færi sem þeir fengu, norðmenn voru ekkert að fá mörg færi og þetta norska mark var bara heppni..ekkert annað.

en já...BURT MEÐ STEFÁN GÍSLA, segi ég og skrifa.

mbl.is Norðmenn sluppu fyrir horn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ólafur F.

Óli er ágætis maður,
hann hefur reynst mér vel sem minn heimilslæknir í gegnum árin og ég þakka fyrir það.

Alltaf hef ég sagt að læknar ættu ekki að koma nálægt stjórnmálum, það fer bara einhvern veginn ekki saman. :)

en allavega þá furða ég mig á því hvers vegna þessu var breytt eftir að hann varð borgarstjóri, sem sagt afhverju að breyta um innlagnarreikning þegar þetta var alltaf greitt til Frjálslynda Flokksins áður en óli tók við sem borgarstjóri,

samkvæmt þessu bréfi þá borgaði Frjálslyndi flokkurinn allan kostnað við kosningaherferðina í borginni en ekki Borgarmálafélag F-listann(er F-listinn ekki Frjálsyndir og óháðir) svo ættu óháðir og Frjálslyndir ekki að skipta þessu á milli sín 50/50? vitanlega ættu þá óháðir að borga 50% af reikningunum sem FF borgaði fyrir á sínum tíma, finndist það bara rétt

en allavega þá vona ég bara að þetta fái farsæla lausn sem allir verða sáttir við.



mbl.is Saka Ólaf F. um fjárdrátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Haltu áfram að grenja :)

Þú ert nú meiri grenjuskóðan...

Ferguson þetta Ferguson hitt....

hvað með þig sjálfan?

Haltu endilega áfram að hugsa um Man.Utd, það mun nefnilega hafa áhrif á þína frammistöðu með Shitty...

en annars ertu rusl fyrir mér :)

mbl.is Tévez: Ferguson sýndi mér virðingaleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En hvað með Bílalánin?

gott mál að höfuðstóllinn verði lækkaður, en ætli íbúðalánasjóður að gera slíkt líka?

ég vona það allavega og það ríflega.

en svo er annað, hvað með bílalán sem eru í erlendri mynt?

eiga þau ekkert að vera lækkuð?

finnst að það megi alveg leiðrétta þau eitthvað líka.

mbl.is Höfuðstóll lána verði lækkaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Arnar Bergur Guðjónsson

Höfundur

Arnar Bergur Guðjónsson
Arnar Bergur Guðjónsson
Ungur maður sem hefur sínar eigin skoðanir á málefnum líðandi stundar, hvort sem þau eru vitlaus eða ekki :) Er einnig forfallinn fótboltaaðdáandi

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Norðurljós yfir Kleifarvatni
  • Silfurský
  • Norðurljós fyrir Gróttu 16 Feb 2010

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband